Helgin

Það má segja að helgin núna hafi verið snilld. Familyan var í Árnesi, nánar tiltekið bússtað Eimskips......þvílík snilld. Ég held að ég hafi aldrei farið í eins flottan og stóran bústað á minni ævi en hann var með öllu. Potturinn var vel nýttur og grillið einnig en það var að sjálfsögðu etið og etið eða þangað til að fólk var farið að veltast um af ofáti. Vinir okkar Gilli og Unnur voru með og annað eins snildarfólki hef ég ekki kynnst. Gilli og Karó þekkjast frá gamalli tíð en þau leigðu saman á tímabili. Unnur íþróttaálfur var alltaf í svaka stuði, á milli þess sem hún svaf.......og þær stundir voru ófáar....svona er þetta bara Unnur.....íþróttir þreyta mann GrinSleeping

Gilli er reyndar einhver sá allra mesti svindlari í Trival Pursute en við leyfðum þeim að vinna núna en það kemur ekki fyrir aftur. Það var ekki mikið drukkið en fíflalætin voru nóg til að það þurfti ekki að drekka mikið.

Það verður pottþétta aftur farið í svona ferð..........Wink

Salut A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband