Vikan

Þessi vika var alltof fljót að líða. Það er búið að vera mikið að gera og sér ekki fyrir endan á því. Ég sakna stráksins mjög mikið en hann kemur aftur á mánudag og verður í viku. Ég og barnsmóðir mín gerðum samkomulag um að hann verði hjá mér í viku og viku hjá henni í senn. Vonandi gengur það vel en fyrir mig er það betra þar sem að það yrði of mikið rót á honum annars.

Það stefnir í sumarbústað þann 31 ágúst n.k. og get ég ekki beðið. Árnes er staðurinn og er þessu bústaður með öllu, pottur, gestahús og hann tekur 12 manns í gistingu.....þvílík snilld. Það er kominn tími á að fara í sveitina og slaka á....

Skrifa meira seinna Kv. A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband