Ég skil þetta ekki....

Dollari og evra hækka og lækka til skiptis....olíuverð hækkar og lækkar....verðbólga hækkar....viðskiptahalli, krónubréf, vextir, ofurlaun, lækkanir á hlutabréfamörkuðum og svo lengi mætti telja. Hverjir stjórna. Eru það bankamenn, verðbréfamiðlarar, alþingismenn, ríkisstjórnin eða einhverjir menn úti í heimi sem hagnast á því að íslenskt efnahagslíf er á brauðfótum. Erum við íslendingar búnir að grafa okkur holu, við erum kominn ofaní hana og bíðum eftir því að einhverjir moki yfir. Eða er búið að moka yfir en við erum bara ekki búinn að átta okkur á því.

Við erum 300.000 manna þjóð sem stóru risarnir úti í heimi eiga auðvelt með að valta yfir, lítum upp og skoðum í kringum okkur......

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband